Fréttir

FÉLAGSSTJÓRN SJÚKRALIÐAFÉLAGS ÍSLANDS 2010 – 2011

26 júl. 2011

 

Félagsstjórnina skipa formaður kjörinn í allsherjaratkvæðagreiðslu til 3 ára. Varaformaður, ritari og gjaldkeri auk varamanna ritara og gjaldkera eru kosnir á fulltrúaþingi til 2 ára. Formenn allra svæðisdeilda SLFÍ eru sjálfkjörnir í félagsstjórn, eða varaformaður viðkomandi deilda í forföllum formanns.

 

KRISTÍN Á GUÐMUNDSDÓTTIR

FORMAÐUR SLFÍ

KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR

VARAFORMAÐUR SLF

JÓHANNA TRAUSTADÓTTIR

RITARI SLFÍ

MARGRÉT ÞÓRA ÓLADÓTTIR

GJALDKERI SLFÍ

JÓHANNA TRUSTADÓTTIR

REYKJAVÍKURDEILDAR

MARÍA BÚSK

VESTURLANDSDEILDAR

GUÐLAUG INGIBJÖRG SVEINBJÖRNSDÓTTIR

VESTFJARÐADEILDAR

ALBERT STEFÁNSSON

NORÐURLANDSDEILDAR VESTRI

HELGA DÖGG SVERRISDÓTTIR

NORÐURLANDSDEILDAR EYSTRI

STEINGERÐUR STEINGRÍMSDÓTTIR

AUSTURLANDSDEILDAR

MARGRÉT AUÐUR ÓSKARSDÓTTIR

SUÐURLANDSDEILDAR

THORFHILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

VESTMANNAEYJADEILDAR

INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR

SUÐURNESJADEILDAR

 

Félagsstjórn SLFÍ hefur æðsta vald í málefnum félagsins á milli fulltrúaþinga og ber hverjum félaga að hlíta fyrirmælum hennar, en hefur rétt til að skjóta ágreiningsmálum sínum til næsta fulltrúarþings, sem fellir fullnaðarúrskurð í málinu.

( sbr. 22, og 23.gr. bls, 10 í handbók trúnaðarmanna SLFÍ. )

Til baka