Fréttir

Fagnám til diplómaprófs fyrir starfandi sjúkraliða

8 maí. 2023

Umsóknarfrestur um nám við Háskólann á Akureyri í fagnámi til diplómaprófs fyrir starfandi sjúkraliða í annars vegar öldrunar- og heimahjúkrun og hins vegar samfélagsgeðhjúkrun er til 5. júní.

Meðfylgjandi er kynning Dr. Hafdísar Skúladóttur, dósent og námsbrautarstjóra, á námsleiðunum hjá Háskólanum á Akureyri; vinsamlegast smellið á linkinn

Kynning á fagnámi fyrir sjúkraliða (nordu.net)

Til baka