Fréttir

Evrópudagur sjúkraliða

20 nóv. 2012

alt

 

Mánudaginn 26. nóvember nk.  mun Framvegis símenntunarmiðstöð verða með fræðslufund í tilefni af Evrópudegi sjúkraliða. Fræðslufundurinn verður sendur út í fjarfundi á símenntunarmiðstöðvarnar um allt land. 

Fjallað verður um nýja löggjöf um heilbrigðisstéttir sem tekur gildi 1. janúar 2013

Á heimasíðu fræðslumiðstöðvarinnar er hægt að ská sig og eru sjúkraliðar hvattir til að gera það sem fyrst 

Sjá hér

 

Til baka