Fréttir

Sjúkraliðadagurinn

23 nóv. 2022

Dagur sjúkraliða er í dag, laugardaginn 26. nóvember, en hann er haldinn að frumkvæði European Council of Practical Nurses (EPN), sem eru Evrópusamtök sjúkraliða. Sjúkraliðafélag Íslands er eitt af aðildarfélögum EPN.

Til baka