Fréttir

Opnað fyrir sölu í göngu- og skemmtiferð til Cádiz, Sevilla og Conil

17 apr. 2024

Göngu- og skemmtiferð til Cádiz, Sevilla og Conil dagana 15.- 22. september 2024 á vegum SLFÍ.
Verð til sjóðfélaga 240.000 kr. (fullt verð: 291.000 kr.) Punktafrádráttur: 10 punktar.

Upplýsingar um ferðatilhögun má finna með því að smella á þennan link.

Til baka