Fréttir

33. fulltrúaþing

17 jan. 2024

33. fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands verður haldið í félagsaðstöðunni við Grensásveg 16, 108 Reykjavík,  fimmtudaginn 16. maí 2024. Fundurinn hefst kl. 10.00.

 

 

Til baka