Endurgreiðsla á stéttarfélagsgjöldum
19 mar. 2020
Samkvæmt samþykktum tillögum Sjúkraliðafélags Íslands hefur farið fram endurgreiðsla á
stéttarfélagsgjöldum hjá þeim sjúkraliðum sem greitt hafa umfram kr. 93.000,- fyrir árið
2019. Þessar greiðslur hafa verið lagðar inn á reikning viðkomandi sjúkraliða.
Hjá nokkrum sjúkraliðum hefur félagið ekki bankaupplýsingar til að greiða til baka, en þeim
verður sendur tölvupóstur og óskað eftir bankaupplýsingum, svo hægt verði að greiða þeim.