Fréttir

Dagana 16.-18. mars verður haldið Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni

15 mar. 2017

islmot2014

Nú auglýsum við eftir sjúkraliðum til að standa vaktina þessa daga, bjóða upp á blóðþrýstings- og súrefnismettunarmælingar og kynna starfið okkar .
Mótið er fimmtudaginn 16. mars, kl. 9 – 17, föstudaginn 17. mars, kl. 9 – 17 og laugardaginn 18. mars, kl. 9 – 12.

Sjá auglýsingu

Til baka