Fréttir

Breyting á eignaraðild að Framvegis

1 sep. 2015

 

 

Framvegis

Á hluthafafundi sem haldinn var í gær 31. ágúst, voru undirrituð breyting á eignaraðild að Framvegis símenntun, þegar samþykkt var að Framvegis leysti út Prómennt ehf, sem áður átti 49% hlut í félaginu.

Eigendur að Framvegis eru nú eftirfarandi stéttarfélög:

Sjúkraliðafélag Íslands,

SFR stéttarfélag í almannaþjónustu og

STRV, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.

Til baka