Fréttir

Barnaverndarþing 2014 Hilton Reykjavík nordica 25. og 26. september

18 jún. 2014

Barnaverndarstofa

Barnaverndarstofa stendur fyrir Barnaverndarþingi, ráðstefnu á Hilton Reykjavík Nordica 25. og 26. september n.k., undir yfirskriftinni  „Réttur til verndar, virkni og velferðar“ sem vísar til barnasáttmála sameinuðu þjóðanna sem var lögfestur hér á landi á síðasta ári.. 
Ráðstefnan er öllum opin og hefur að markmiði að leiða saman fagstéttir og aðra sem tengjast  barnavernd í víðum skilningi. 

Sjá auglýsingu

Til baka