Fréttir

Ávarp Kristínar Á. Guðmundsdóttur, formanns Sjúkraliðafélags Íslands á baráttudegi verkalýsðins í Vestmannaeyjum 1. maí 2012

2 maí. 2012

alt

Formaður Sjúkraliðafélags Íslands hélt ávarp á 1. maí hátíðarhöldunum í Vestmannaeyjum í gær.

Hún gerði launajafnrétti kynjanna, stöðu starfsmanna innan heilbrigðiskerfisins og lífeyrissmál að aðalumræðuefni sínu. 

Fram kom að krafa félagsins sé að launamunur kynjanna verði jafnaður út,  velferðarkefið verði varið, heilbrigðiskerfinu verði hlíft , ríkið greiði upp skuld sína við lífeyrissjóðinn, og að þjóðin sameinist um að komast út úr kreppunni á sem styðstum tíma.  

Hægt er að nálgast ræðu Kristínar í heild sinni hér.

Til baka