Fréttir

Ársskýrsla Vestmannaeyjadeild 2011 – 2012

14 feb. 2013

Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar Sjúkraliðafélags Íslands var haldinn í október 2011. Það var voru stjórnarskipti hjá okkur og lét Torfhildur Þórarinnsdóttir af störfum sem formaður og einnig Hafdís Sigurðardóttir eftir margra ára vel unnin störf. 

Sjúkraliðadeild Vestmannaeyja ásskýrsla 2012.pdf

Til baka