Ársskýrsla Norðurlandsdeildar eystri 2021 – 2022

Aðalfundurinn var haldinn 30. september á Greifanum. Gestur fundarnins var Jakobína Rut Daníelsdóttir úr kjaramálanefnd og kynnti hún fyrir okkur vaktahvatann og styttingu vinnuvikunar. Miklar umræður voru vaktahvatann.

Stjórnin hélst óbreytt og hana skipa Hafdís Dögg Sveinbjarnadóttir, formaður, Freydís Anna Ingvarsdóttir, varaformaður, Kristín Helga Stefánsdóttir, gjaldkeri, Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir, ritari og Harpa Hlín Jónsdóttir, meðstjórnandi. Varamaður er Ingibjörg Ósk Helgadóttir.

Meðal annars var rætt á fundinum um afmælisferð deildarinnar, en deildin var 30 ára þann 19. október 2021. Ágætis mæting var á fundinn.

Við gerðum ekkert á þessu starfsári þar sem það kom upp covidsmit á aðalfundinum.

Félagsmenn um áramót 238 talsins.

Fyrir hönd stjórnar,
Hafdís Dögg Sveinbjarnardóttir

Til baka