Fréttir

Ársskýrsla 2015 – 2016

20 jan. 2017

Aðalfundur Vestmannaeyjardeildar SLFÍ var haldinn í Arnardrangi föstudaginn 25. nóvember. Formaður setti fundinn og bauð alla velkomna. Fundarstjóri var kosinn og Sigríður Gísladóttir tók það að sér að þessu sinni. Margrét Ársælsdóttir gekk úr stjórn og Þökkum við henni fyrir vel unnin störf, Anna Gerða Bjarnadóttir kom ný inn og aðrir í stjórn gáfu kost á sér til áframhaldandi setu. Ágætis mæting var á fundinn og var boðið upp á Smørrebrød frá Einsa kalda.

Sjá skýrslu

Til baka