Ályktun trúnaðarmannaráðs vegna uppsagnar á trúnaðarmönnum félagsins
22 maí. 2013
Í gær 21. maí var haldinn trúnaðarmannaráðsfundur í Sjúkraliðafélagi Íslands. Trúnaðarmannaráð telur á annaðhundrað trúnaðarmanna af öllu landinu.
Meðal þess sem þar var tekið fyrir var uppsögn tveggja trúnaðarmanna á hjúkrunarheimilinu Mörkinni Suðurlandsbraut.
Fundurinn ályktaði harðlega í málinu og er hún birt hér á heimasíðunni.