Fréttir

Alþjóðasamtök opinberra starfsmanna funda í Suður-Afríku

28 nóv. 2012

alt

Formaður SLFÍ Kristín Á. Guðmundsdóttir er nú stödd á þingi Alþjóðasamtaka opinberra starfsmanna (PSI) í Durban í Suður-Afríku ásamt formanni BSRB og fleiri fulltrúum aðildarfélaga innan BSRB.  

Sjá nánar

Til baka