Fréttir

Áhugavert námskeið hjá Framvegis

13 sep. 2012

Framvegis-toppur-mynd2
 

7.2.2012

Framvegis kynnir NÝTT námskeið
Núvitund og hjúkrun

Áhugvert og hagnýtt námskeið sem gagnast persónulega og í krefjandi starfi sjúkraliða. Á námskeiðinu verður fjallað um hvað núvitund felur í sér, hvernig hægt er að nota aðferðina á kerfisbundinn hátt í starfi sem og í einkalífi. Gerðar verða fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar sem geta aukið skilning okkar á huganum og venjum hans.

Námskeiðið hefst 18. september örfá sæt laus!

Skráning á heimasíðu okkar www.framvegis.is eða í síma  581-1900.

 

 
 

Til baka