Fréttir

Áhugavert námskeið fyrir sjúkraliða

7 feb. 2012

Framvegis-toppur-mynd2
alt alt

Áhugavert námskeið fyrir sjúkraliða

Þóra Jenný Gunnarsdóttir lekot við hjúkrunarfæðideild Háskóla Íslands verður með námskeið umViðbótarmeðferðir í hjúkrun fyrir sjúkraliða 29. febrúar og 6. mars.

Viðbótarmeðferðir eru notaðar með það að markmiði að draga úr einkennum eins og verkjum, ógleði og kvíða og þannig stuðla að bættum lífsgæðum skjólstæðinga. Á námskeiðinu verður farið í hugtök, skilgreiningar, kenningar og hugmundafræði nokkurra meðferða. Auk þess verða veklegar æfingar í nuddi og slökun þar sem lögð er áhersla á hagnýtingu í starfi.

Við hvetum ykkur eindregið að kynna ykkur þetta námskeið nánar á heimasíðu okkarwww.framvegis.is eða hafa samband við okkur í síma             581-1900      .

Til baka