Fréttir

Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar

20 sep. 2011

Sjúkraliðar

Aðalfundur verður haldin fimmtudaginn 29/september, 2011

í Arnadrangi, Hilmisgötu 11, kl: 20:00.

Dagskrá aðalfundar:

  1.Kosning fundastjóra. 2.Skýrsla formanns um starfssemi deildarinnar.

 3.Lagðir fram endurskoðaðir og áritaðair reikningar deildarinnar.

4.Tillögur um breytingar á reglum félagsins.

5.Kosning formanns og varaformanns.

 6.Kosning stjórnar.

7.Kosning tveggja deildakjörinna skoðunarmanna.

8.Kosning fulltrúa deildarinnar til setu á fulltrúaþingi S.L.F.Í samkvæmt ákvæðum 18.gr. laga félagsins.

9.Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun deildarinnar til samþykktar.

10.Önnur mál.

Liður 4 á ekki við núna.

Nú er tækifærið sjúkraliðar að bjóða sig fram í embætti formanns og

varaformanns J Það verður gott fyrir litlu deildina okkar að fá nýtt

fólk í stjórn !!!

Kaffi og með því, kostar 500.- krónur ( fer í ferðasjóð )

Hlökkum til að sjá ykkur.

Stjórnin.alt

Til baka