Fréttir

24. fulltrúaþingi Sjúkraliðafélags Íslands lokið

22 maí. 2015

 21671 920537148010745 111606757516460289 n

 

Fjölmennu og árangusríki þingi Sjúkraliðafélags Íslands lauk á fimmta tímanum í dag.

Á þinginu voru samþykktar ályktanir  er varða Kjaramál, skortinn á sjúkraliðum, skortinn á sjúkraliðum og  afleiðingu fækkunar sjúkraliða.

Ályktanir þingsins má sjá hér 

Til baka