Fréttir

Verkfallsvarsla

12 maí. 2014

 

medium IMG 6460 Copy 821067845medium IMG 6464 Copy 1928785798

medium IMG 6475 Copy 282592313medium IMG 6480 Copy 1390310266

Verkfallsvarsla hófst með fjölmennum fundi

Í morgun hófst verkfall félagsmanna SFR og SLFÍ sem starfa hjá fyrirtækjum sem eru í Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Dagurinn hófst á afar vel sóttum opnum fundi á fyrstu hæðinni á Grettisgötunni en þar verður verkfallsmiðstöð í dag.

Formenn félaganna hvöttu fundarfólk áður en það lagði af stað í hópum út á vinnustaðina í verkfallsvörslu.

 

Til baka