Fréttir

Velheppnað þing evrópusambands sjúkraliða

2 jún. 2016

 

EPN

Um 140 sjúkraliða tóku þátt í þingi evrópusamband sjúkraliða EPN 

Formannaskipti urðu á þinginu er Reumond Turö, formaður í noregi tók við af Tiia Rautpalo, finnlandi

Á ráðstefnunni var fjallað um sjálfboðavinnu í heilbrigðisþjónustunni, þar sem margir sérfræðingar á því sviði fluttu erindi. 

Nánar verður gerð grein fyrir ráðstefnunni í blaði félagsins Sjúkraliðanum 

Til baka