Fréttir

Til hamingju með 1. maí

1 maí. 2020

Við óskum sjúkraliðum og landsmönnum öllum til hamingju með alþjóðlegan baráttudag launafólks 1. maí. Á tímum COVID förum við ekki í kröfugöngu eins og vanalega. Þess vegna sendir Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélagsins örstutta kveðju hér á vefnum til að segja: Til hamingju með 1. maí, baráttudag okkar launafólks!

Til baka