Fréttir

Stofnanasamningur SLFÍ og Skálatúns undirritaður

1 okt. 2020

Undirritaður hefur verið stofnanasamningur Sjúkraliðafélags Íslands og Skálatúns um forsendur röðunar starfa hjá Skálatúni.

Samkomulagið byggir á kjarasamningi fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs annarsvegar og Sjúkraliðafélags Íslands hins vegar,
með gildistíma frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.

Stofnanasamninginn má lesa hér.

Til baka