Fréttir

Ráðstefna um réttindi aldraðra

24 apr. 2018

RÁÐSTEFNA UM RÉTTINDI ALDRAÐRA 

Með áherslu á þjónustu

Icelandair Hótel Natura
fimmtudaginn 26. apríl kl. 13:00 – 17:00

Ráðstefnustjóri Ögmundur Jónasson

Skráning

Dagskrá

13:00
Setning ráðstefnunnar
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður SLFÍ

13:05 – 13:15
Ávarp
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra

13:15 – 13:25
Ávarp
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

13:25 – 14:10
Future care – Quality Reform for the elderly
Line Miriam Sandberg, ráðuneytisstjóri í nýju ráðuneyti Norðmanna sem sinnir öldruðum og lýðheilsu

14:10 – 14: 25
Hver er stefna Dana og Svía í öldrunarþjónustu?
Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi

14:25 – 14:40
Að hvaða marki er til mótuð stefna í öldrunarmálum á Íslandi?
Hver mótar stefnuna?
Bryndís Þorvaldsdóttir, sérfræðingur í Velferðarráðuneyti.

14:40 – 14:55
Kynning á stefnu Velferðarráðs Reykjavíkurborgar
Elín Oddný Sigurðardóttir formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar

14:55 – 15:15 Kaffi
15:15 – 15:45
Er stefnu fylgt? Hver hefur eftirlit? og hver veitir aðhald?
Laura Sch. Thorsteinsson Embætti landlæknis
15:45 – 16:00
Öldrunargeðdeild. Mikilvægt úrræði í þjónustu við eldra fólk?
Pálmi V. Jónsson, öldrunarlæknir

16:00 – 16:15
Er þörf á sértækri líknardeild fyrir aldraðra?
Ólafur Samúelsson, öldrunarlæknir

16:15 – 16:30
Er heima best?
Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og doktorsnemi og Guðmunda Steingrímsdóttir, sjúkraliði

16:30 – 16:45
Samantekt
Ögmundur Jónasson

16:45 – 17:00
Ráðstefnuslit
Þórdís S. Hannesdóttir, formaður sérdeildar Sjúkraliðafélags Íslands

 

Skráning á forsíðu

 

Bord radstefnai

Til baka