Fréttir

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu vegna Covid-19

5 okt. 2020

Í sam­ræmi við óheillaþróun á COVID-19 verður lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Sjúkraliðafélags Íslands.

Félagsmenn eru hvattir til að nýta sér rafræn samskipti í gegnum heimasíðu Sjúkraliðafélags Íslands þar sem finna má allar helstu upplýsingar um þjónustu félagsins, nota mínar síður og senda  tölvupósta eða hringja í síma 553 9493 / 553 9494.

Öllum fyrirspurnum er svarað eins fljótt og auðið er á hefðbundnum opnunartíma skrifstofu, eða frá 9.00 til 16.00.

Til baka