Kjarasamningur við SFV samþykktur
15 maí. 2023
Nýgerður kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu var samþykktur með 75.98% greiddra atkvæða. Samningurinn gildi frá 1. apríl 2023.

15 maí. 2023
Nýgerður kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu var samþykktur með 75.98% greiddra atkvæða. Samningurinn gildi frá 1. apríl 2023.