Göngu- og skemmtiferð til Andalúsíu
19 feb. 2020
Göngu- og skemmtiferð á vegum SLFÍ til Andalúsíu 4. – 11. júní 2020
Hámarksfjöldi 16 manns.
Skráning hefst miðvikudaginn 26. febrúar kl. 13:00 á skrifstofu SLFÍ.
Að þessu sinni er ferðinni heitið í yndislega fjallaþorpið Competa sem er 40 Km frá Malaga.
Staðsett sjö hundruð metra hæð yfir sjávarmáli með töfrandi útsýni yfir nærliggjandi fjöll, sveit og Miðjarðarhafið. Gist verður þar í 6 nætur, farið í gönguferðir þaðan. Frjáls dagur í Malaga síðasta daginn, gist þar síðustu nóttina. Ferðin er skipulögð af Úlfheiði Ingvarsdóttur sjúkraliða og leiðsögumanni í samvinnu við ferðaskrifstofuna Salamöndru á Spáni.
Ferðin kostar með því sem er innifalið 195.000 krónur á mann:
Innifalið í verði:
Flug til og frá Malaga.
Akstur til og frá flugvelli.
Gisting með morgunmat.
Allar ferðir með ferðaskrifsofunni Salamöndru með enskumælandi leiðsögumönnum.
Nesti á göngudögum.
Þriggja rétta máltíð í lok ferða á göngudögum.
Seinni gönguferðin verður farin 10. – 17. september og kynnt í orlofsblaði SLFÍ
Dagur 1
Flug frá Keflavík til Malaga 4.júní Kl.7:15 með flugfélaginu Neos á vegum Heimsferða.
Akstur fra Malaga airport til Competa . Gist á Salamandra Plaza og Hotel Balcón du Competa í 6 nætur.
Dagur 2
Morgunverður á hótelinu
09:00 Ekið frá Competa til Canillas de Aceituno fyrir gönguferðina
09:50 Gengið um Canillas de Aceituno. Leið: El Saltillo - La Raige
- Göngupplýsingar: Lengd 8.5 km. Tími 3:30klst. Hækkun 166m. Erfiðleikastig: Létt til miðlungs gönguleið.
14:00 Hádegisverður á veitingarstað í Canillas de Aceituno
17:30 Komið til baka á hotelin í Competa
Dagur 3
Morgunverður á hótelinu.
9:00 Ekið til Maro-Nerja, aksturstími í bíl uþb 45 min.
9:40 Gengið um “The cliffs of Maro
-Gönguupplýsingar: Lengs 10km, tími 4klst, Erfiðleikastig:létt til miðlungs gönguleið.
14:00 Hádegisverður á veitingarstað í Nerja.
17:00 Frjáls tími í Nerja
19:15 Ekið á hótelið í Competa
Dagur 4
Morgunverður á hótelinu.
9:00 Ekið frá Competa til Casa Venta Real, matarmenningar La Axarquía
9:30 Komið á staðinn og farið yfir dagskrána
9:45 Brauðgerð að hætti Spánverja
11:30 Vínsmökkun af Axarquía með allskonar tegundum af Tapas
13:00 Kynning á Migas, matarhefð Competa
14:00 Hádegisverður, kaffi og lifandi tónlist
18:00 Komið til baka á hotel í Competa
Dagur 5
Morgunverður á hótelinu.
9:30 Gengið “The Three White villages” frá Competa
10:30 Komið til Canillas de Alibaida og gengið um stræti þorpsins.
11:30 Pikknikk í Molino del Rio
12:30 Komið til Archez og gengið um stræti þorpsins
13:00 Í boði að fara á bíl til Competa eða halda áfram göngunni.
14:00 Komið til Competa
14:30 Hádegisverður á veitingarstað í Competa
16:00 Frjáls tími
Dagur 6
Morgunverður á hótelinu.
9:00 Ekið á 4x4 jeppum til Llanadas de Sedella(1600 metra yfir sjávarmáli)
10:00 Gengið “The sky of the Axarquía”
-Gönguupplýsingar: 1600 metra yfir sjávarmáli. Lengd 9km. Erfiðleikastig: Létt
14:00 Komið til baka til Competa
15:00 Hádegisverður á veitingarstað í Competa
16:30 Frjáls tími
Dagur 7
Morgunverður á hótelinu.
9:00 Farið frá Competa til Malaga
12:00 Innritun á Hotel Don Curro í Malaga.
13:00 Fráls tími
Dagur 8
Morgunverður á hótelinu
Akstur á flugvöll
Heimflug 14:45 frá Malaga, lent í Keflavík 17:15.
Innifalið í verði:
Flug til og frá Malaga.
Akstur til og frá flugvelli.
Gisting með morgunmat.
Allar ferðir með ferðaskrifsofunni Salamöndru með enskumælandi leiðsögumönnum.
Nesti á göngudögum.
Þriggja rétta máltíð í lok ferða á göngudögum.
Fararstjóri og ferðakipuleggjandi
Úlfheiður Kaðlín Ingvarsdóttir sjúkraliði og leiðsögumaður
Sími 6944920 kadlinheida@gmail.com