Eyðublöð

Umsókn í fræðslusjóði Vegna umsókna í Starfsmenntasjóð og Starfsþróunarsjóð félagsins þarf að útfylla og prenta viðeigandi eyðublað. Sama eyðublað er notað fyrir umsóknir í báða sjóðina. Frumrit reikninga þurfa að fylgja umsóknunum.

Umsókn um greiðslu kostnaðar vegna trúnaðarstarfa Þegar sjúkraliðar sinna trúnaðarstörfum fyrir félagið, geta þeir sótt um styrk vegna greiðslu kostnaðar vegna trúnaðarstarfa.

Eyðublað vegna ekinna kílómetra Þegar sjúkraliðar sinna trúnaðarstörfum fyrir félagið og nota bifreið sína til þess, geta þeir sótt um styrk vegna ekinna kílómetra.

Til baka