Fréttir

Trúnaðarmannaráðsfundur

3 jún. 2022

Trúnaðarmannaráðsfundur Sjúkraliðafélags Íslands, verður fimmtudaginn 13. október 2022, kl.10.00 til 15.30 í félagsaðstöðu sjúkraliða við Grensásveg 16, Reykjavík.

Húsið opnar klukkan 09.00 og hefst þá skráning á fundinn.

Dagskrá fundar
kl. 10.00          Sandra B. Franks formaður setur fundinn
kl. 10.15          Jón Garðar Viðarsson – Sjúkraliðar: Rétt viðbrögð við bráðum veikindum
kl. 11.15          Ágúst Ólafur Ágústsson – fjárlög og fl.

Hádegishlé – hádegishressing
kl. 13.00          Gunnar Örn Gunnarsson – kjarasamningavetur og vinnan framundan
kl. 14.00          Sveinn Waage – Húmor virkar
kl. 15.00          Sandra B. Franks – Fréttir af starfinu og verkefni í vinnslu.
kl. 15.30          Fundi slitið

Trúnaðarmaður er sá sem valinn hefur verið á vinnustað í samræmi við V. kafla laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna. Sömuleiðis þeir sem kosnir hafa verið í starfsnefndir, þ.e. kjaramálanefnd, siðanefnd, laganefnd, ritnefnd, fræðslunefnd, orlofsheimila og ferðanefnd, uppstillingarnefnd, kjörstjórn, stjórn minningarsjóðs, auk stjórn Sjúkraliðafélags Íslands.

 

Til baka