Fréttir

Sjónaukinn 2021: Notendamiðuð velferðarþjónusta

3 maí. 2021


Árleg ráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri verður rafræn
og fer fram 20.-21. Maí 2021. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er: Notendamiðuð velferðarþjónusta: fortíð, nútíð, framtíð.

Ráðstefnunni verður streymt í gegnum Zoom og því er mikilvægt að skrá sig. Hún er öllum aðgengileg að kostnaðarlausu.
Dagskrá ráðstefnunnar er að finna hér.

 

 

Til baka