Fréttir

Opnað fyrir bókanir orlofskosta

23 ágú. 2022

Klukkan eitt verður opnað fyrir bókanir orlofskosta félagsins innanlands á tímabilinu 4. janúar til 5. maí 2023.
Leiga um páska kostar 24 orlofspunkta. Bókanir eru rafrænar á orlofsvefnum.

 

Til baka