Fréttir

Kvenréttindadagurinn

25 feb. 2021

Þann 19. júní 1915 fengu íslenskar konur 40 ára og eldri langþráðan kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Með sambandslagasamningi Dana og Íslendinga árið 1918, sem kvað á um jafnan rétt íslenskra og danskra ríkisborgara, var þetta 40 ára aldursákvæði numið úr lögum og konur fengu þar með jafnan kosningarétt á við karla.

 

Til baka