Fréttir

Alþjóða blóðgjafadagurinn – Blóðgjöf er lífgjöf

14 maí. 2021

Tilgangur þessa dags er að vekja athygli á blóðgjöfum og því mikilvæga hlutverki sem þeir gegna og hvetja sem flesta til að gefa blóð.

Til baka