Fréttir

Aðalfundur Vesturlandsdeildar

14 nóv. 2022

Aðalfundur Vesturlandsdeildar verður haldinn 29. nóvember næstkomandi.
Fundurinn verður í stóra fundarsal HVE, Merkigerði 9, Akranesi og hefst kl 17:00.

Dagskrá aðalfundar:
Kosning fundarstjóra.
Skýrsla formanns um starfsemi deildarinnar.
Kosning fulltrúa deildarinnar til setu á fulltrúaþingi Sjúkraliðafélags Íslands
Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun deildarinnar til samþykktar.
Önnur mál.

Skráning á fundinn fer fram á síðu deildarinnar.

Til baka