Aðalfundur Vestfjarðadeildar
21 sep. 2023
Bæta við í dagatal
Dags.
12. október, 2023 @ 18:00 – 20:00
2023-10-12T18:00:00+00:00
2023-10-12T20:00:00+00:00
Aðalfundur Vestfjarðadeildar verður haldinn 12. október á veitingastaðnum Jötunn í Arnardal og hefst klukkan 18:00.
Dagskrá aðalfundar:
- Kosning fundarstjóra.
- Skýrsla stjórnar um starfsemi deildarinnar.
- Reikningar deildarinnar
- Fjárhagsáætlun deildarinnar fyrir næsta starfsár.
- Breytingar á reglum deilda.
- Kosning formanns til tveggja ára.
- Kosning stjórnar
- Kosning kjörstjórnar og uppstillingarnefndar
- Kosning fulltrúa deildarinnar til setu á fulltrúaþingi Sjúkraliðafélags Íslands samkvæmt ákvæðum 15. gr. laga félagsins.
- Önnur mál.