Fréttir

Árangursríku fulltrúaþingi Sjúkraliðafélags Íslands lokið

10 maí. 2016

 

FB184C07-BE20-4F86-9424-55C1D65D5AC3 copy

25. Fulltrúaþing Sjúkraliðafélags íslands lauk nú á fjórða tímanum í dag.

Formaður félagsins Kristín Á. Guðmundsdóttir var endurkörin til næstu þriggja ára. 

Þingið afgreiddi frá sér lagabreytingar, ályktanir og skipulagsskrá fyrir nýjan starfsmenntasjóð SLFÍ áður Starfsmenntasjóður BSRB. 

Sjá ályktanir 

Sjá skipulagsskrá fyrir Starfsmenntasjóð SLFÍ. 

Til baka