Árangursríku fulltrúaþingi Sjúkraliðafélags Íslands lokið
10 maí. 2016
25. Fulltrúaþing Sjúkraliðafélags íslands lauk nú á fjórða tímanum í dag.
Formaður félagsins Kristín Á. Guðmundsdóttir var endurkörin til næstu þriggja ára.
Þingið afgreiddi frá sér lagabreytingar, ályktanir og skipulagsskrá fyrir nýjan starfsmenntasjóð SLFÍ áður Starfsmenntasjóður BSRB.