Fréttir

Ályktun félagsstjórnar SLFÍ 12. febrúar 2015

13 feb. 2015

iStock

Félagsstjórnarfundur Sjúkraliðafélags Íslands haldinn 12. febrúar 2015, lýsir yfir miklum áhyggjum af því ástandi sem er í heilbrigðisþjónustunni. Sérstaklega er sláandi aðbúnaðurinn og þjónustan sem öldruðum er gert að búa við á hjúkrunarheimilum landsins. Það er ljóst að fjölgun aldraðra verður gríðarleg á næstu árum og áratugum. 

 

Sjá nánar

Til baka