Fréttir

Viðræðum við ríki og Reykjavíkurborg frestað til 6. og 7. ágúst.

30 jún. 2015

 

Hjá sátta

Fundur samninganefndar SLFÍ SFR og LL sem haldinn var 26. júní með ríki, var ákveðið í samráði við ríkissáttasemjara að fresta viðræðum fram til 6. ágúst nk.

Samkomulag varð um að náist samningar fyrir lok september nk. muni samningur taka við af samningi.

Sama samkomulag var síðan gert á samningafundi SLFÍ og Reykjavíkurborgar í gær 29. júní. 

Verið er að vinna að viðræðuáætlun milli Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og er þar einnig horft til þess að ekki verði byrjað fyrr en í ágústmánuði. 

 

Til baka