Fréttir

Verkfall hefst 4. apríl nk hafi ekki náðst samkomulag við Samband Íslenskra sveitarfélaga fyrir þann tíma

14 mar. 2016

 

 

Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls Sjúkraliðafélags Íslands gagnvart þeim sveitarfélögum og öðrum aðilum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur samningsumboð fyrir.

Niðurstöður atkvæðagreiðslu

Svar                                                       Talið     Prósent
Já ég samþykki boðað verkfall……….. 175 ….. 97.22% 
Nei ég samþykki ekki boðað verkfall…..     3 ….. 1.67% 
Tek ekki afstöðu………..………..………..…     2 ….. 1.11% 

 
 
Fjöldi á kjörskrá……….. 312
Fjöldi kjósenda………… 180
 
 

Til baka