Starfsnefndir

Í 29. gr. laga Sjúkraliðafélags Íslands er kveðið á um að fulltrúaþing félagsins kjósi starfsnefndir sem starfa á starfsárinu. Starfsnefndir kjörnar af fulltrúaþingi SLFÍ, skulu starfa í umboði og á ábyrgð stjórnar félagsins, nema annað sé sérstaklega ákveðið.

Nefndirnar eru eftirfarandi:

Kjörstjórn,  Kjaramálanefnd, Kjararáð, Siðanefnd, Laganefnd, Ritnefnd, Orlofsheimila- og ferðanefnd, Fræðslunefnd og Uppstillinganefnd.

Sérstakar starfsnefndir stjórnar

Félagsstjórn er heimilt að skipa starfsnefndir til að vinna að ákveðnum verkefnum. Hver nefnd kýs sér formann og skal hann leggja niðurstöður nefndarinnar fyrir félagsstjórn áður en þær eru kynntar á öðrum vettvangi.

KJÖRSTJÓRN SLFÍ 2019 – 2020

Fulltrúaþing SLFÍ kýs 5 menn og 3 til vara í kjörstjórn til 2 ára.

Hulda Birna Frímannsdóttir, formaður nefndarinnar. Netfang: huldabirnafrimannsd@gmail.com
Þórunn Kristín M. Arnardóttir. Netfang: thorunnkristin@gmail.com
Ólafía Ingvarsdóttir. Netfang: ollai@simnet.is
Ingibjörg Sveinsdóttir. Netfang: gerpla.g@gmail.com
Þórdís Hannesdóttir. Netfang: thordis@soltun.is

VARAMENN:
Fríður Garðarsdóttir. Netfang:fridur@internet.is
Lára María Valgerðardóttir. Netfang: laram3273@hotmail.com
María Finnbogadóttir. Netfang: mariafinnboga@hotmail.com

Hlutverk kjörstjórnar er að hafa yfirumsjón með kjöri fulltrúa á fulltrúaþing SLFÍ og rannsaka kjörbréf þeirra. Undirbúa og stjórna allsherjaratkvæðagreiðslu um verkfallsboðun, kjarasamninga, frestun eða lok verkfalls samkvæmt ákvörðun félagsstjórnar og kjaramálanefndar, kosningu formanns og annast og undirbýr aðrar atkvæðagreiðslur eða kosningar sem stjórn eða fulltrúaþing SLFÍ felur kjörstjórn sérstaklega. Kjörstjórn úrskurðar um úrslit í atkvæðagreiðslum og kosningum um vafaatkvæði og önnur ágreiningsatriði sem upp koma í atkvæðagreiðslum sem hún annast.

KJARAMÁLANEFND SLFÍ 2019 – 2020

Fulltrúaþing SLFÍ kýs 8 félagsmenn í beinni kosningu til starfa í kjaramálnefnd. Kjörtímabil nefndarinnar er 2 ár. Kosning í nefndina skal fara fram árlega og kosnir 4 fulltrúar hverju sinni. Endurkjör er heimilt. Formaður SLFÍ er sjálfkjörinn í nefndina og er formaður hennar. Tveir nefndarmenn skulu tilnefndir og valdir úr hópi starfandi félagsmanna á landsbyggðinni, þ.e. utan Reykjavíkurdeildarinnar.

Sandra B. Franks. Netfang: sandra@slfi.is
Sóley Gróa Einarsdóttir. Netfang: soleygroa@gmail.com
Hafdís Björgvinsdóttir. Netfang: asgardur2@gmail.com
Sjöfn Þórgrímsdóttir. Netfang: sjofnthorgrims@gmail.com
Kristín Ólafsdóttir. Netfang: vidaras81@gmail.com
Jóna Jóhanna Sveinsdóttir. Netfang: jona.s@simnet.is
Kristín Helga Stefánsdóttir. Netfang: kristinhelga95@gmail.com
Jakobína Rut Daníelsdóttir. Netfang: jrd@mi.is
Þórunn M.J.H. Ólafsdóttir. Netfang: thorunno@landspitali.is
Hulda Birna Frimannsdóttir Netfang: huldabirnafrimannsd@gmail.com

Kjaramálanefnd skal í samráði við félagsstjórn annast: Undirbúning kröfugerðar vegna kjarasamninga. Kjósa úr sínum hópi 3 fulltrúa í kjararáð. Fylgjast með efnahags- og kjaramálum og veita félagsmönnum upplýsingar um þau efni ofl.

SIÐANEFND SLFÍ 2018 – 2019

Siðanefnd Sjúkraliðafélags Íslands sem skipuð er 3 félagsmönnum auk varamanns starfar í umboði félagsins. Nefndinn skal kjörinn til 2 ára með beinni kosningu á fulltrúaþingi félagsins. Stjórnarmenn SLFÍ eru ekki kjörgengir til setu í Siðanefnd.

Sigrún Vallaðsdóttir. Netfang: sigrunvall@gmail.com
Hulda Ragnarsdóttir. Netfang: hulda@studlar.is
Þorbjörg Einarsdóttir. Netfang: lyngrimi@gmail.com

VARAMENN:
Árný Ósk Hauksdóttir. Netfang: arnyosk@simnet.is

Siðanefnd er umsagnaraðili ef ástæða þykir til að víkja félagsmanni úr félaginu vegna alvarlegra brota gegn hagsmunum félagsins eða félagsmanna sbr ákv. 9. gr. laganna.

LAGANEFND SLFÍ 2018 – 2019

Laganefnd er skipuð 3 félagsmönnum auk varamanns, skal kosin á fulltrúaþingi til 2 ára.

Freydís Anna Ingvarsdóttir. Netfang: ari27@simnet.is
Steinunn Svanborg Gísladóttir. Netfang: steinunn@dvalaras.is
Hermann Grétar Jónsson. Netfang: hermann8or@gmail.com

VARAMAÐUR:
Sigurlaug Ingimundardóttir. Netfang: sigurlaugdora@hotmail.com

Hlutverk laganefndar er að sjá um endurskoðun á lögum félagsins og aðlaga þau að breyttum viðhorfum á hverjum tíma. Að taka til umhugsunar tillögur um breytingar á lögum sem félagsstjórn berst frá svæðisdeildum og einstaklingum.

RITNEFND SLFÍ 2018 – 2019

Ritnefnd er skipuð 3 félagsmönnum, auk varamanns skal kosin á fulltrúaþingi til 3 ára.

Bára Hjaltadóttir. Netfang: fells1@simnet.is
María Busk. Netfang: mbusk@rang.is
Unnur María Sólmundardóttir. Netfang: unnurmariasolm@gmail.com

VARAMAÐUR:
Steinunn Svanborg Gísladóttir. Netfang: steinunn@dvalaras.is

Ritnefnd annast útgáfu og ritstýrir málgagni félagsins “ SJÚKRALIÐINN “. Árlega skal einn ritstjórnarmanna ganga úr ritstjórn og annar kosinn í hans stað. Endurkjör er heimilt.

FRÆÐSLUNEFND SLFÍ 2018 – 2019

Fræðslunefnd er skipuð 3 félagsmönnum og 1 varamanni,  skal kosin á fulltrúaþingi til 2 ára.

Birna Ólafsdóttir. Netfang: birna@slfi.is
Hafdís Dögg Sveinbjarnardóttir. Netfang: hafdisds@simnet.is
Guðrún Lárusdóttir. Netfang:  gudrunell@simnet.is

VARAMAÐUR:
Þórdís Ragnheiður Malmquist. Netfang: disamal@simnet.is

Hlutverk nefndarinnar er, að stuðla að aukinni menntun félagsmanna.  Til að vinna að framgangi markmiða sinna, skal nefndin halda fræðslufundi, námskeið og ráðstefnur, þar sem kynnt eru ný viðhorf og nýjungar á sviði heilbrigðisþjónustunnar.

ORLOFSHEIMILA- OG FERÐANEFND SLFÍ 2018 – 2019

Fulltrúaþing SLFÍ kýs 3 félagsmenn og 1 varamann í orlofs – og ferðanefnd. Kjörtími nefndarinnar er 2 ár. Nefndin skal vera tengiliður aðila sem tengjast sjóðnum, svo sem við stjórn félagsins, félagsmenn og aðra aðila sem hafa hagsmuna að gæta.

Úlfheiður Ingvarsdóttir. Netfang: kadlinheida@gmail.com
Halldóra Lydía Þórðardóttir. Netfang: doramamma@gmail.com
Ólöf Adda Sveinsdóttir. Netfang: addasveins@gmail.com

VARAMAÐUR:
Ólafía Sigrún Einarsdóttir. Netfang: loaeinars@gmail.com

Hlutverk nefndarinnar er að vinna að orlofsmálum félagsmanna með uppbyggingu orlofsheimila og skipulagningu sumarleyfisferða, sjálfstætt eða í samstarfi við BSRB og/eða önnur samtök launþega.

VINNUDEILU – OG VERKFALLSSJÓÐUR SLFÍ 2018 – 2019

Stjórn sjóðsins skipa 4 menn auk 2 varamanna og skulu þeir kosnir í beinni kosningu til tveggja ára á fulltrúaþingi félagsins.

Guðrún Elín Björnsdóttir. Netfang: gudrunelin1961@gmail.com
Jóna Guðmunda Helgadóttir. Netfang: jonamunda@simnet.is
Freydís Anna Ingvarsdóttir. Netfang: ari27@simnet.is
Ragna Kolbrún Ragnarsdóttir. Netfang: ragnakolbrun@gmail.com

VARAMENN:
Bergþóra Andrea Hilmarsdóttir. Netfang: andreahilmarsdottir@gmail.com
Svava Bjarnadóttir.  Netfang: svava@frinet.is

Tilgangur sjóðsins er að aðstoða félagsmenn ef til vinnudeilu – eða verkfalls kemur, eftir því sem ástæða þykir til, þó ekki til að standa undir venjulegum kostnaði af gerð kjarasamninga.

UPPSTILLINGANEFND SLFÍ 2018 – 2019

Uppstillinganefnd er skipuð 5 félagsmönnum og 2 varamönnum, skal kosin á fulltrúaþingi til 3 ára. Kjörtímabilið skal fylgja kjörtíma formanns SLFÍ.

Jakobína Rut Daníelsdóttir. Netfang: jrd@mi.is
Ásdís Þorsteinsdóttir. Netfang: asdth@simnet.is
Hafdís Dögg Sveinbjörnsdóttir. Netfang: hafdisds@simnet.is
Soffía Líndal. Netfang: gtunga@simnet.is
Ásdís María Jónsdóttir. Netfang:asdism@simnet.is

VARAMENN:
Sigurlaug Björk J. Fjeldsted. Netfang: sbj.fjeldsted@gmail.com
Bjarney Olsen Richardsdóttir. Netfang: bjarneyor@gmail.com

Uppstillinganefnd gerir tillögur um menn í stjórn, nefndir, ráð og önnur störf eða embætti sem fulltrúaþing kýs. Uppstillinganefnd skal afla staðfestingar viðkomandi einstaklings á því að hann gefi kost á sér til starfsins.

FÉLAGSKJÖRNIR SKOÐUNARMENN REIKNINGA SLFÍ 2018 – 2019

Skoðunarmenn reikninga eru 2 og 2 varamenn. Skoðunarmenn eru kosnir á fulltrúaþingi SLFÍ til 1 árs í einu.

María Þórarinsdóttir. Netfang: orn.maria@simnet.is
Ólafía Ingvarsdóttir. Netfang: ollai@simnet.is

VARAMENN:
Ásdís María Jónsdóttir. Netfang: asdism@simnet.is
Guðlaug Þráinsdóttir. Netfang: gudlthr@gmail.com

Hlutverk skoðunarmanna er að fara yfir reikninga og staðfesta að þeir séu rétt unnir eftir að endurskoðandi hefur skilað þeim af sér.

MINNINGAR- OG STYRKTARSJÓÐUR SLFÍ 2019 – 2020

Stjórn sjóðsins skal skipuð 3 mönnum sem kjörnir eru á fulltrúaþingi SLFÍ, þar skal einn stjórnarmanna tilnefndur úr framkvæmdastjórn félagsins. Stjórnin skal kjörin til 2 ára.

Elísabet Pétursdóttir. Netfang: elisabp@landspitali.is
Kristín Ólafsdóttir. Netfang: vidaras81@gmail.com
Ingibjörg Sveinsdóttir. Netfang: gerpla.g@gmail.com

 

Til baka