Laus störf

Ein stærsta áskorun sem íslenskt samfélag stendur frammi fyrir er mönnunarvandi í heilbrigðiskerfinu. Sjúkraliðafélag Íslands leggur áherslu á mikilvægi þess að manna þurfi störfin og að sjúkraliðar fái ráðningu í þau störf sem þeir sækjast eftir. Þessi vettvangur er ætlaður sjúkraliðum í atvinnuleit og vinnuveitendum í sjúkraliðaleit. Upplýsingar og fyrirspurnir má senda á netfangið slfi@slfi.is

 

 

 

 

Afleysingar sumar 2019

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis leitar eftir sjúkraliðum og
sjúkraliðanemum til starfa við afleysingar sumarið 2019.
Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð :
Hjúkrun einstaklinga í heimahúsi

Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands
Umsóknarfrestur  er til 30.apríl 2019 og hægt er að sækja um starfið á vef Reykjavíkurborgar

 

Til baka