Fréttir

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SLFÍ vegna kórónaveiru

20 mar. 2020

Ákveðið hefur verið að loka fyrir heimsóknir á skrifstofu SLFÍ um óákveðinn tíma vegna COVID-19.
Áfram verður öllum erindum sinnt og bent er á að senda erindi með tölvupósti.

Þá verður símtölum svarað á milli kl.13.00 og 16.00.

Til baka