Kynningarefni

Starf sjúkraliða er fjölbreytt og gefandi. Það felst í því að veita hjúkrun, aðstoð og endurhæfingu þeim sem ekki geta athafnað sig í daglegu lífi vegna sjúkdóma, öldrunar eða fötlunar. Engir tveir dagar eru eins í starfi sjúkraliða, ný lífsreynsla setur mark sitt á hverja stund í samskiptum við fólk. Þeir vinna á mörgum og ólíkum stöðum innan heilbrigðiskerfisins og skjólstæðingarnir eru á öllum aldri. Hér að neðan má nálgast kynningarbæklinga um sjúkraliðanám á PDF sniði.

Kynningarbæklingur 1 um nám sjúkraliða  


Kynningarbæklingur 2 um nám sjúkraliða ( sjúkraliðabrú)


Framboð, eftirspurn og notkun Licensed Practical Nursed í USA (Sjúkraliðar)

Til baka