Fréttir

Kjarasamningur SLFÍ við NLFÍ undirritaður

16 des. 2020

Undirritað hefur verið samkomulag Sjúkraliðafélags Íslands og NLFÍ um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila.
Samningur þessi gildir frá  1. apríl 2019 til 31. mars 2023 og byggir á kjarasamningi og stofnanasamningi Sjúkraliðafélags Íslands við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV).

Kjarasamning SLFÍ og NLFÍ má lesa hér.

Til baka