Fréttir

Kátur vinningshafi

18 feb. 2019

Marý Karlsdóttir, vinningshafi orðagátu desemberblaðs Sjúkraliðans, var að vonum kát þegar hún sótti vinninginn á dögunum. Mun hún njóta gistingar á First Hótel Kópavogi og kvöldverðar fyrir tvo á BRASS Kitchen & Bar, Reykjavík.

 

 

Til baka