Skýrsla Reykjavíkurdeildar fyrir árið 2011 - 2012 - 14. feb. 2013

Á s.l. starfsári Reykjavíkurdeildarinnar hefur stjórnin fundað að jafnaði einu sinni í mánuði að undanskyldu sumrinu en stjórnin tók sér að mestu sumarfrí frá júní og fram í september.  Haustið hefur verið mjög annasamt hjá stjórnarmönnum og hefur því starfsemi deildarinnar farið hægt af stað. 

skýrsla Reykjavíkurdeildar 2012.pdf