• slfi.is
  • slfi.is
  • slfi.is
  • slfi.is
  • slfi.is
  • slfi.is
  • slfi.is
  • slfi.is
  • slfi.is
  • slfi.is
Sálgæsla í formi viðtala og handleiðslu

Öllum félagsmönnum Sjúkraliðafélags Íslands býðst stuðningur og sálgæsla í formi viðtala og handleiðslu hjá séra Ægi Fr. Sigurgeirssyni, fyrrverandi sóknarpresti í Kópavogskirkju.
Ægir er með mikla reynslu sem getur nýst sjúkraliðum sem standa frammi fyrir miklu álagi í störfum sínum og einkalífi.
Álag á sjúkraliða hefur aukist all verulega á undanförnum mánuðum og árum og er stuðningur því nauðsynlegur.
Sjúkraliðar sem hættir eru störfum eru einnig velkomnir.
Sjúkraliðafélag Íslands tekur á móti tímapöntunum í síma 553-9494.

 
Sjúkraliðafélag Íslands | Grensásvegi 16 | 108 Reykjavík | Sími 553 9493 / 553 9494 | Fax 553 9492 | slfi@slfi.is