Fundarferð til svæðisdeilda

Sandra B. Franks, formaður SLFI og Gunnar Örn Gunnarsson, frkvst. SLFI efna til funda með sjúkraliðum í mars. Markmið fundanna er að fá fram viðhorf og væntingar félagsmanna til komandi kjarasamninga og ræða áherslur í komandi kjaraviðræðum.

Fyrsti fundur verður  mánudaginn 4. mars á Höfn í Hornafirði.
Síðan taka við fundir í öðrum landshlutum, sem hér segir:

6.  mars – Vestfirðir
12. mars – Reykjanesbær

14. mars – Austurland, fundað verður
á Seyðisfirði kl. 10:00
á Egilsstöðum kl. 13:00
á Vopnafirði kl. 17:00

15. mars – Austurland, fundað verður
á Fáskrúðsfirði kl. 10:00
á Eskifirði kl. 13:00
Neskaupsstað kl. 15:00

21. mars – Suðurland

28. mars – Norðurland eystra, fundað verður
á Húsavík kl 10:00
á Dalvík kl. 15:00
á Akureyri kl. 20:00

29. mars – Norðurland vestra, fundað verður
á Sauðárkróki kl. 13:00
á Blönduósi kl. 16:00

1. apríl – Vestmannaeyjar

10. apríl – Akranes
fundað verður á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Merkigerði 9 og hefst fundurinn klukkan 16:00.

11. apríl – Reykjavík
fundað verður í félagsaðstöðu Sjúkraliðafélagsins, Grensásvegi 16 og hefst fundurinn klukkan 16:00.

 

Fundarstaðir verða auglýstir síðar. Sjúkraliðar eru hvatti til að mæta og taka þátt í líflegum umræðum um starfskjör sjúkraliða og komandi kjaraviðræður.

Til baka