ISBA ráðstefna Hilton Nordica Reykjavík 9 - 11.október 2018. - 9. jan. 2018

Komið þið sæl.

Ég er forseti alþjóðlegra samtaka ISBA um skammtímaþjónustu fyrir fatlað fólk á öllum aldri. Tilgangur þessa samtaka m.a er að halda ráðstefnur annað hvert ár einhverstaðar í heiminum, miðla upplýsingum,  læra eitthvað nýtt og vonandi betra.  Þetta verður 11 ráðstefna samtakana og yfirskriftin er Opportunities and Co-Creation

Ráðstefnuna  sem haldin verður á Hilton Nordica Reykjavík  9,-11.október 2018.  

Opið er fyrir call for paper

www.isba.me

þar inni eru allar upplýsingar en ef eitthvað er óljóst þá vinsamlegast hafið samband við mig

 

Margrét Lísa Steingrímsdóttir

Forstöðumaður

Skammtímavistun Álfalandi 6

108 Reykjavík